Námsheimar
er sérstaklega hannað og þróað námskerfi með þarfir nemenda og kennara í huga. Öll verkefni hafa verið hönnuð af ýmist dönskum eða íslenskum kennurum og þaulreynd með nemendum.
Við viljum styðja við kennara með því að bjóða uppá tilbúin, nútímaleg og fjölbreytt verkefni sem kveikja áhuga nemenda og styrkir færni þeirra til framtíðar.
Fyrir kennarann
Námsheimar styðja við kennarann allt frá skipulagningu til framkvæmdar og eftirfylgni kennslunnar
Auðvelt að leita að verkefnum
Geymdu uppáhaldsverkefnin þín
Sjáðu svör og framvindu nemenda
Fyrir nemendur
Hvetjandi myndir og leiðandi hönnun hvetja nemendur og gera það auðvelt að vafra um námskeiðin og einbeita sér að fræðilegu innihald
Fjölbreytt kennsla fyrir alla nemendur
Námsheimarnir bjóða upp á verkefni í flestum fögum grunnskólans og leggja áherslu á þverfagleg verkefni sem virkja nemendur og leiða námið oft út fyrir kennslustofuna